Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Cerastium tomentosum
Ćttkvísl   Cerastium
     
Nafn   tomentosum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Völskueyra
     
Ćtt   Caryophyllaceae
     
Samheiti   Cerastium columnae Ten.
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvítur
     
Blómgunartími   júní-júlí
     
Hćđ   0.15-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Völskueyra
Vaxtarlag   Lík rottueyra en minni og fínlegri álíka skriđul og gróskumikil. Svipar einnig til C. arvense en ţakin löngu ţéttu, bylgjuđu hvítleitu hári sem einkenna mjög útlit plöntunnar. Villtar plöntur úr ţessari grúppu vaxa í flestum fjöllum í S & M Evrópu og V Asíu, frá Ítalíu og austur á bóginn. Mjög er deilt um flokkun ţeirra.
     
Lýsing   Lauf band-lensulaga, hvíthćrđ, falleg. Blóm á 12-20sm háaum silfurlitum stönglum, u.ţ.b. 2,5 sm í ţvermál, hreinhvít međ sýld krónublöđ. Vex ekki eins taumlaust og C. biebersteinii, en vex mikiđ ţar sem sumur eru hlý. C. tomentosum L. var snemma flutt í evrópska garđa frá Ítalíu, en seinna frá t.d. Krím. ( C. biebersteinii DC.) og Kákasus ruglađi myndina á 19 öld. Ţađ er ómögulegt ađ varpa ljósi á ţá flóknu blöndun sem hefur átt sér stađ međal garđplantnanna, en upphaflega nafniđ sem sem Linné gaf ţeim virđist koma best heim og saman međ ađ lýsa öllum hópnum. Til ađ flćkja myndina enn frekar er mikiđ af fjöllitna (polypoid) einstaklingum og líka blöndun viđ C. arvense. Kröftugur vöxtur og ţađ ađ plönturnar skjóta rótum dregur úr vinsćldum ţeirra hjá ötulustu steinhćđaplöntusöfnurum.
     
Heimkynni   Fjöll Evrópu & V Asíu
     
Jarđvegur   léttur, sendinn, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   4,2
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, kanta, beđ, hleđslur
     
Reynsla   Harđger og enn fallegri en rottueyra (Undir C. tomentosum v. columnae í bók HS)
     
Yrki og undirteg.   Cerastium tomentosum L. v. columnae (Ten.) Arcang. Eitt besta Cerastium afbrigđiđ til rćktunar í görđum, ţéttara og blómsćlla en ađaltegundin. Blómstrar hvítum blómum frá júní, blómin eru lítiđ áberandi í skćr silfurlitađri breiđunni. Hentar vel á ţurrum sólríkum stöđum. S- Ítalía. (HHP). Hefur einnig gengiđ undir nafninu 'Columnae' - mjög góđ steinhćđaplanta.
     
Útbreiđsla  
     
Völskueyra
Völskueyra
Völskueyra
Völskueyra
Völskueyra
Völskueyra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is