Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Aconitum japonicum
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   japonicum
     
Höfundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japanshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blá-purpura.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   50-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japanshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur međ hnúđum. Stönglar 50-100, sm á hćđ, uppréttir, meira eđa minna bogsveigđir eđa stöku sinnum lítillega klifrandi efst, smádúnhćrđir ofantil. Lauf 5-10 sm í ţvermál, oftast 3-klofin, hárlaus, fliparnir öfugegglaga-tígullaga, meira eđa minna gróftennt, snubbótt.
     
Lýsing   Blómskipunin í gisnum hálfsveipur, endastćđur eđa hliđstćđur, blómleggir hárlausir eđa hćrđir, blómin allt ađ 3 sm, fá, blá-purpura eđa dálítiđ rauđmenguđ, hjálmurinn keilulaga, snögg broddydd, trjónan bein, hvassydd. Frćhýđi 3-5, hárlaus ađ mestu.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2001 og gróđursett í beđ 2004, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is