Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lilium 'Yellow Blaze'
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Yellow Blaze'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skrautlilja*
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta. AsÝublendingur (Asiatic hybrid).
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a Ý hßlfskugga.
     
Blˇmlitur   SkŠrgulur me­ hnetubr˙num doppum.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   120-180 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Skrautlilja*
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   Lilium Yellow Blaze er mi­lungi kr÷ftug lilja, f÷gur planta a­ grˇ­ursetja me­al runna og Ý fj÷lŠringabe­. Blˇmin eru Ý sveip, ilmlaus, fl÷t, 150-300 mm brei­, skŠrgul me­ hnetubr˙num doppum, blˇmin vita upp ß vi­. St÷nglar eru 120-180 sm hßir. Lauf eru me­alstˇr, grŠn.
     
Heimkynni   Yrki / Cultivar.
     
Jar­vegur   Sendinn-leirkenndur, mi­lungi rakur, frjˇr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.davesgarden.com, http://www.backyardgardener.com, http://www.answers.yahoo.com, http://www.americanmeadows.com, http://www.ces.ncsu.edu
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ hli­arlaukum. Einnig me­ Šxlilaukum ˙r bla­÷xlunum.
     
Notkun/nytjar   Grˇ­ursetji­ laukana me­ 20-30 sm millibili. V÷kvun Ý me­allagi, ■arf reglulega, jafna v÷kvun einkum ß me­an ß blˇmgun stendur en v÷kvun mß ekki vera of mikil. Dau­ blˇm eru klippt af en st÷nglarnir lßtnir standa fram eftir hausti me­an laufi­ er grŠnt. Ůß mß klippa ■ß ni­ur, skilja eftir nokkra sm ofan vi­ yfirbor­ jar­vegsins. Best er a­ flytja pl÷ntuna a­ hausti e­a vori. Blˇm standa lengi og eru f÷gur.
     
Reynsla   Laukur var keyptur Ý Lystigar­inn 1989, plantan ■reifst t. d. vel 2002 og bar blˇm og kn˙bba Ý ßg˙st-september 2010 og haf­i mynda­ marga nřja st÷ngla sÝ­an 1989.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: AsÝublendingar eru n˙ sß hˇpur gar­aliljuyrkja sem er lang algengastur, enda mj÷g au­velt a­ rŠkta. Ůessi blendingar ˙r ■essum hˇp kom fyrst fram Ý BandarÝkjunum og var nefndur Mid-Century blendingar Ý fyrstu. ═ samanbur­i vi­ austurlandablendinga blˇmstra AsÝublendingar fyrr, pl÷nturnar eru ekki eins hßvaxnar, blˇmin eru ÷gn minni. AsÝublendingar eru komnir af tegundum frß M og A AsÝu, svo sem Lilium amabile, L. bulbiferum, L. dauricum og L. lancifolium (syn. L. tigrium) til a­ nefna nokkrar. Ůess vegna eru litbrig­in m÷rg og breytileikinn mikill. AsÝublendingar eru me­ blˇm sem eru upprÚtt, vita upp ß vi­ e­a ˙t ß vi­ e­a eru hangandi, venjulega ilmlaus og eru stj÷rnulaga me­ fj÷lda litbrig­a svo sem gulu, appelsÝnulitu, bleiku, rau­u, hvÝtu og tvÝlitu. Nokkrar AsÝublendinganna eru gulir svo sem ĹConnecticut Kingĺ og ■ekktur rau­ur blendingur er ĹGran Paradisoĺ. AsÝublendingar ■rÝfast best me­ blˇmin Ý sˇlinni og ne­ri hluta st÷nglanna Ý skugga. Fj÷lga­ me­ hreisturgrŠ­lingum.
     
Skrautlilja*
Skrautlilja*
Skrautlilja*
Skrautlilja*
Skrautlilja*
Skrautlilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is