Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Potentilla 'Melton Fire'
ĂttkvÝsl   Potentilla
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Melton Fire'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rˇsamura
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   P. Î hybrida 'Melton Fire'
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Full sˇl-hßlf skuggi.
     
Blˇmlitur   Blˇ­rau­ur og svartur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   - 45 sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Rˇsamura
Vaxtarlag   Ůřf­ur fj÷lŠringur, blˇmin skßllaga, me­ 5 krˇnubl÷­. Ůřf­, laufin lÝk laufi jar­arberjaplantna
     
Lřsing   Fj÷lŠringur sem er 40-45 sm hßr og 46-60 sm brei­ur. Laufin minna ß jar­arberjalauf. Skrautleg vegna litahringja sinna, blˇmin ß ĹMelton Fire' eru blˇ­rau­ og sv÷rt. Hita■oli­ fj÷lŠrt yrki sem myndar ■˙fu af ljˇsgrŠnum laufum, sljˇtennt. A­ sumrinu bera gisgreinˇttir, rau­leitir stilkar blˇm me­ 5 krˇnubl÷­. Blˇmin eru laxableik me­ rjˇmalit og blˇ­rau­a hringi utan um mi­ju sem er sv÷rt me­ smßa, hvÝta frŠfla.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Venjulegur jar­vegur, leirkenndur, sendinn, vel framrŠstur jar­vegur
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.bluestoneperennials.com, http://www.lear2grow.com
     
Fj÷lgun   Skipting. Getur sß­ sÚr. - - Ůa­ ■arf lÝti­ a­ hafa fyrir murum, ■ola ■urrk. Skipt snemma vors e­a snemma hausts. Ůolir hva­a jar­veg sem er svo fremi­ a­ hann sÚ vel framrŠstur. HŠgt a­ skipta ß 3 ßra fresti.
     
Notkun/nytjar   ═ be­, steinhŠ­ir, kata. Fer vel pl÷ntum me­ silfurlitu­ lauf svo sem Stachys, Alchemilla og Artemisia. HŠgt a­ nota Ý ker. Salt■olin. ĹMelton Fireĺ er rŠktu­ ß sˇlrÝkum sta­ e­a Ý hßlfskugga og raka, en jar­vegurinn ■arf a­ vera vel framrŠstur svo a­ rŠktunarßrangurinn ver­i sem bestur. Ůar sem plantan ■olir hita og ■urran jar­veg er yrki­ lÝka hentugt Ý steinhŠ­ir e­a me­fram gangstÚttum ■ar sem steinarnir hita upp jar­veginn Ý kringum sig. For­ist blauta og raka sta­i. Ůa­ er stˇrkostlegt a­ sjß ■essi skŠr-laxbleiku blˇm ■egar pl÷nturnar eru grˇ­ursetta margar saman Ý stˇru be­i og ■ekja jar­veginn ■ar. Ůetta yrki er tali­ eitt besta yrki­ af fj÷lŠrri muru sem til er.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 2002, har­ger­, ■rÝfst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Rˇsamura
Rˇsamura
Rˇsamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is