Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Cornus alternifolia
Ćttkvísl   Cornus
     
Nafn   alternifolia
     
Höfundur   L. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjáhyrnir
     
Ćtt   Skollabersćtt (Cornaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni - lítiđ tré
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól)
     
Blómlitur   Gulhvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hćđ   2-5 m (- 8 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Trjáhyrnir
Vaxtarlag   Runni eđa lítiđ tré, toppur flatur, međ láréttar greinar í röđum. Dálítiđ óreglulegt í vextinum en getur veriđ meira eđa minna hvelft, gisgreinótt eđa ţéttgreinótt. Gamall börkur er grábrúnn og ögn hryggjóttur og greyptur, ungur börkur er sléttur og rauđbrúnn. Fremur skammlíf tegund.
     
Lýsing   Lauf 6-12 sm, stakstćđ, í endastćđum ţyrpingum, egglaga-oddbaugótt, dökkgrćn ofan, óreglulega bláleit-blágrćn, neđan ćđastrengir í 5-6 pörum, laufleggir 5-6 sm. Litir haustlaufa ekki áhrifamiklir, blanda af gulu međ rauđpurpura litbrigđum. Blómin lítil í 5 sm breiđum, flötum sveipum, gulhvít, blómleggir međ rauđa dúnhćringu. Aldin hnöttótt, breytast frá grćnu í rauđleitt stig og í blásvart sjaldan gul, hrímug. Aldinin standa ekki lengi. Aldinleggurinn stendur áfram og verđur fallega kóralrauđur.
     
Heimkynni   A N-Ameríka
     
Jarđvegur   Svalur, rakur, súr jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, http://www.uconn.edu
     
Fjölgun   Haustsáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ. Svalur, rakur, súr jarđvegur er bestur, hálfskuggi er fyrirtak, full sól er nothćf ef stađurinn er ekki heitur og ţurr, fallegastur í köldu loftslagi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni sem sáđ var til 1988 og gróđursettar í beđ 2001 og 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Trjáhyrnir
Trjáhyrnir
Trjáhyrnir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is