Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Cornus |
|
|
|
Nafn |
|
alternifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. f. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Trjáhyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Skollabersætt (Cornaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi (sól) |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars |
|
|
|
Hæð |
|
2-5 m (- 8 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni eða lítið tré, toppur flatur, með láréttar greinar í röðum. Dálítið óreglulegt í vextinum en getur verið meira eða minna hvelft, gisgreinótt eða þéttgreinótt. Gamall börkur er grábrúnn og ögn hryggjóttur og greyptur, ungur börkur er sléttur og rauðbrúnn. Fremur skammlíf tegund. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 6-12 sm, stakstæð, í endastæðum þyrpingum, egglaga-oddbaugótt, dökkgræn ofan, óreglulega bláleit-blágræn, neðan æðastrengir í 5-6 pörum, laufleggir 5-6 sm. Litir haustlaufa ekki áhrifamiklir, blanda af gulu með rauðpurpura litbrigðum.
Blómin lítil í 5 sm breiðum, flötum sveipum, gulhvít, blómleggir með rauða dúnhæringu. Aldin hnöttótt, breytast frá grænu í rauðleitt stig og í blásvart sjaldan gul, hrímug. Aldinin standa ekki lengi. Aldinleggurinn stendur áfram og verður fallega kóralrauður.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A N-Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Svalur, rakur, súr jarðvegur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.uconn.edu |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð. Svalur, rakur, súr jarðvegur er bestur, hálfskuggi er fyrirtak, full sól er nothæf ef staðurinn er ekki heitur og þurr, fallegastur í köldu loftslagi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1988 og gróðursettar í beð 2001 og 2004. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|