Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Philadelphus delavayi
ĂttkvÝsl   Philadelphus
     
Nafn   delavayi
     
H÷fundur   L.Henry
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   D˙nhˇrˇna
     
Ătt   HindarblˇmaŠtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl til hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   - 4 m hßr og um 3 m brei­ur.
     
Vaxtarhra­i  
     
 
D˙nhˇrˇna
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt a­ 4 m hßr, b÷rkur ß annars ßrs greinum grßbr˙nn, grßr e­a kastanÝubr˙nn, flagnar ekki. ┴rsprotar hßrlausir, blßleitir.
     
Lřsing   Lauf egglaga-lensulaga e­a egglaga-afl÷ng, bogadregin vi­ grunninn, langdregin Ý oddinn. 2-8 Î 2-5 sm ß blˇmstrandi greinum. Miklu stŠrri ß blˇmlausum greinum, oftast me­ tennur sem vita fram ß vi­, en eru stundum heilrend, ÷ll lÝtillega stinnhŠr­ ß efra bor­i, me­ ■Útt, a­lŠg, flˇkin hßr ß ne­ra bor­i. Blˇmin Ý 5-9 blˇma kl÷sum (sjaldan me­ fleiri blˇm Ý klasa), blˇmin 2,5-3,5 sm Ý ■vermßl, disklaga, hreinhvÝt, ilmandi. Bikar hßrlaus, blßleitur, me­ purpuralita slikjum. FrŠflar allt a­ 35 talsins, skÝfa og stÝll hßrlaus.
     
Heimkynni   SV KÝna.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn me­alfrjˇr, vel framrŠstur, helst rakur. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, grŠ­lingar, sveiggrŠ­sla. FrŠ ■arf 1 mßna­ar forkŠlingu. Sßi­ Ý febr˙ar ß bjartan sta­ Ý sˇlreit. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr eru ■eim planta­ hverri Ý sinn pott og haf­ar Ý grˇ­urh˙si nŠsta vetur. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­asta­inn nŠsta vor e­a snemmsumars ■egar frosthŠtta er li­in hjß. SumargrŠ­lingar, 7-10 sm langir, eru teknir af hli­agreinum Ý ßg˙st og settir Ý skygg­an sˇlreit. Grˇ­ursetji­ a­ vorinu. Flestir rŠtast. VetrargrŠ­lingar , 15-20 sm langir me­ hŠl, eru teknir Ý desember (erlendis) og settir Ý skjˇlgott be­ utan dyra. Margir ■eirra rŠtast. SveiggrŠ­sla a­ sumrinu er mj÷g au­veld.
     
Notkun/nytjar   ═ bl÷ndu­ be­, Ý be­kanta. Au­rŠkta­ur runni, ■rÝfst Ý hva­a me­alfrjˇum jar­vegi sem er. Ůolir magran jar­veg. Lifir Ý hßlfskugga en blˇmstrar miklu meita Ý miklu sˇlskini. Ůolir allt a­ ľ 15░C. Blˇmin eru me­ sŠtan appelsÝnuilm. Runninn ■olir vel snyrtingu. Ůa­ er hŠgt a­ klippa 3 hvern sprota ni­ur vi­ j÷r­ ßrlega og hvetja ■ar me­ til vaxtar nřrra greina og meiri blˇmgunar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur undir ■essu nafni sem sß­ var til 2001 og grˇ­ursettar Ý be­ 2003 og 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
D˙nhˇrˇna
D˙nhˇrˇna
D˙nhˇrˇna
D˙nhˇrˇna
D˙nhˇrˇna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is