Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Thalictrum orientale
Ættkvísl   Thalictrum
     
Nafn   orientale
     
Höfundur   Boiss.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Austragras
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur til fölpurpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   - 30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Austragras
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 30 sm há, með stuttan jarðstöngul. Flest laufin eru stöngullauf, 2 x þrískipt, hárlaus. Smálauf allt að 2 sm, næstum kringlótt, 3-flipótt og bogtennt.
     
Lýsing   Blómin fá. Bikarblöð 4, hvít til fölpurpura, allt að 1,2 sm löng. Fræflar styttri en bikarblöðin, uppréttir. Frjóþræðir þráðlaga. Hnetur 2-6, legglausar, gáróttar.
     
Heimkynni   Grikkland til Litlu Asíu.
     
Jarðvegur   Frjór, lífefnaríkur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Gömul planta með þessu nafni hefur verið í Lystigarðinum lengi, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Austragras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is