Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Malus × zumi
Ættkvísl   Malus
     
Nafn   × zumi
     
Höfundur   (Matsum.) Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautepli
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti   M. baccata. (L.) Borkh. v. mandshurica (Maxim.) Schneid. × M. sieboldii (Reg.) Rehd.
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Full sól.
     
Blómlitur   Bleikur verður hvítur.
     
Blómgunartími   Vor-snemmsumars.
     
Hæð   - 6-7,6 m erlendis.
     
Vaxtarhraði   Meðalvaxtarhraði.
     
 
Skrautepli
Vaxtarlag   Lítið pýramídalaga tré, útbreitt í vextinum.
     
Lýsing   Lítið pýramídalaga tré, ársprotar ögn dúnhærðir. Lauf 5-9 sm, egglaga, langydd, jaðrar bogtenntir til sepóttir á grófum greinum, dúnhærð neðan í fyrstu. Blóm 3 sm í þvermál, bleik í knúbbinn en lýsast og verða hvít, ilma. Blómin mynda frjóduft í svo miklum mæli að þessu tré er oft plantað til að fræva önnur tré. Bikar langhærður utan, krónublöð oddbaugótt, stílar 4-5. Aldin 1 sm, hnöttótt, rauð.
     
Heimkynni   Japan
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, djúpur, rakaheldinn, vel framræstur, þarf að vökva í miklum þurrkum.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://www.learn2grow
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beð, blönduð limgerði. stök. Meðalvökvun. --Aldinin eru notuð í matseld. Fuglar éta þau líka, tína allt af trjánum yfir veturinn. Tréð þarf löng kuldatímabil að vetrinum til að blómstra mikið að vorinu. -- Fallegt allan ársins hring.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2001 og gróðursettar í beð 2003. ------------- Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Skrautepli
Skrautepli
Skrautepli
Skrautepli
Skrautepli
Skrautepli
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is