Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Sorbus munda
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   munda
     
Höfundur   Koehne in Sarg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Perlureynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   Allt ađ 6 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Perlureynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, allt ađ 6 m hátt. Ársprotar grannir, gráleitir. Brum egglaga, rauđleit, allt ađ 10 mm, ţétt ţakin ljósbrúnu hári.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 19 sm löng međ 12-15 smáblađapör. Smáblöđ allt ađ 32 x 10 mm, en samt ađeins um 18 x 7 mm, aflöng, tennt ađ grunni á langsprotum og á efstu 3/4 af stuttsprotum, međ langć, löng ljósbrún hár, einkum á ćđastrengjunum á neđra borđi, mjög nöbbótt á neđra borđi, blađstilkur međ lítinn vćng. Blómskipunin strjáll/fáblóma hálfsveipur. Aldin hvít, yfirleitt ekki međ rauđleita slikju, allt ađ 7,5 x 9,5 mm (allt ađ 9 x 10 mm hjá klónum sem ekki eru međ nabba), meira eđa minna eplalaga, bikarblöđ kjötkennd neđantil, nokkuđ upprétt. Stílar allt ađ 3,5 mm, oftast samvaxnir neđst. Frćhýđi (4-)5, undirsćtin, samvaxnin efst, toppur nćstum hárlaus. Frć rauđbrún, allt ađ 3,5 x 2 mm, allt ađ 4 í hverju aldini. Fjórlitna smátegund, geldćxlun. (2n=68).
     
Heimkynni   Kína (V Sichuan).
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   15
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur. Ţrífst vel ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Perlureynir
Perlureynir
Perlureynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is