Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Potentilla pamirica
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   pamirica
     
Höfundur   Th. Wolf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Pamírmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   P. thomsonii Hand.-Mazz., P. thomsonii var. trijuga Sojak
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrgulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   5-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Pamírmura
Vaxtarlag   Pamírmura er fjölćringur međ skćrgul blóm, sem eru 1-1,3 sm í ţvermál. Ţýfđur fjölćringur. Jarđstöngull mikiđ greindur. Blómstönglar margir, mynda brúska, 5-15 sm langir, grannir međ mjó silkihár.
     
Lýsing   Grunnlauf eru yfirleitt, fjöđruđ, međ 3-4 smáblöđ, grunnlaufin standa ţétt saman viđ grunninn, laufleggir eru 8-12 mm langir, hćrđir. Axlablöđ á grunnlaufunum eru himnukennd, dökkbrún, eyrnablöđ egglensulaga. Axlablöđin á laufum blómleggjanna eru laufkennd, heilrend eđa 2-3 skipt. Smálaufin eru 5-15 × 4-6 mm, efra borđiđ er lítiđ eitt eđa ţétt silkihćrt, neđraborđ er grá-floshćrt, klofin ađ 2/3-3/4, flipar eru um 4-8 talsins, 1,5-2 mm breiđir, öfugegglaga-snubbóttir. Bikarblöđin eru ţétthćrđ. Krónublöđin eru 6-6,5 mm löng. Frćflarnir eru 20-35 talsins. Frćvur eru margar, stílar jafnsverir uppúr og niđrúr, um 1-1,2 mm langir, nćstum endastćđir.
     
Heimkynni   Pamírmura er nokkuđ algeng tegund ofarlega í fjöllum í N Pakistan og Kasmír í um 4000-5000 m h.y.s.
     
Jarđvegur   Magur til međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://w3ww.flowersofindia.net, http://www.efloras.org Flora of Pakistan
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Í E5-G08 frá ca 1990 og ţrífst mjög vel
     
Yrki og undirteg.   Potentilla pamirica var. pamirica Hćringin á laufleggjunum er <2 mm löng, neđra borđ smálaufa er međ gráleita lóhćringu. Stílar um 1-1,2 mm langir. -------------- Potentilla pamirica Th. Wolf. v. pamirolaica (Juz) M. Shah & Wilcock in Willden. Hćring á laufleggjum er um 2 mm löng, neđra borđ smálaufa er međ snjóhvíta lóhćringu. Stílar um 1,5 mm langir. Syn.: Potentilla pamiroalaica Juz., Potentilla subtrijuga (Th. Wolf) Juz.
     
Útbreiđsla  
     
Pamírmura
Pamírmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is