Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Cirsium helenioides
Ættkvísl   Cirsium
     
Nafn   helenioides
     
Höfundur   (L.) Hill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuraþistill
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti   Cirsium heterophyllum
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rauðfjólublár
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.7-1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Purpuraþistill
Vaxtarlag   stönglar gildir í Þéttum brúskum, mjög skriðull
     
Lýsing   blómkörfur stórar oftast einstakar á stöngulendum en stundum tvær eða fáar saman, pípukrýnd blóm blöðin eru löng og lensulaga, Þau neðari fjaðurskipt en hin heil sem eru ofar á stönglinum, öll fíntenn og ullhærð á n/borði
     
Heimkynni   Evrópa, Rússland
     
Jarðvegur   djúpur, frjór, rakur lífrænn moldarjarðvegur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   sumarbústaðaland, blómaengi
     
Reynsla   Harðger en varasamur í garða nema hann sé girtur vel af eða settur í háa, víða botnlausa plastfötu
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Purpuraþistill
Purpuraþistill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is