Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Geranium asphodeloides ssp. sintensii
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   asphodeloides
     
Höfundur   Burm. f.
     
Ssp./var   ssp. sintensii
     
Höfundur undirteg.   (Freyn) PH Davis
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti   Réttara: G. sintenisii Freyn
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, dálitill skuggi.
     
Blómlitur   Hvítur eđa ljós- til dökkbleikur, ćđar dökkar.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kirtilblágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, jarđstönglar kröftugir, rćtur margar.
     
Lýsing   Laufin skiptast í 5-7 flipa, breiđust ofan viđ miđju, stöngullauf í pörum. Stönglar kirtilhćrđir. Blómskipunin útbreitt, blómin minna á stjörnu, allt ađ 35 mm í ţvermál. Bikarblöđ mjó, 8 mm, lítil í samanburđi viđ krónublöđin, oddur allt ađ 1 mm, krónublöđin ţrisvar sinnum lengri en ţau eru breiđ, hvít eđa ljós til dökk bleik, ćđar dökkar. Frjóţrćđir útvíkkađir viđ grunninn, frćni allt ađ 1 mm, rauđ. Frćvur allt ađ 3 mm, trjóna allt 19 mm, frćin er skotiđ burt.
     
Heimkynni   S Evrópa frá Sikiley austur til Írans og Tyrklands.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kirtilblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is