Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Lupinus polyphyllus 'Rosea'
Ćttkvísl   Lupinus
     
Nafn   polyphyllus
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Rosea'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garđalúpína
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   80-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Garđalúpína
Vaxtarlag   Kröftug, fjölćr jurt, allt ađ 80-100 sm há, venjulega ógreind. Stönglar smá-dúnhćrđir.
     
Lýsing   Smálauf allt ađ 15 x 3 sm, 9-17, öfugegglaga-lensulaga, hvassydd, hárlaus ofan, lítiđ eitt silkihćrđ neđan. Blóm allt ađ 14 mm, blá, purpura, bleik eđa hvít, í krönsum, í nokkuđ ţéttum klösum, allt ađ 60 sm löngum. Blómskipunarleggir allt ađ 8 sm, blómleggir allt ađ 1,5 sm, stođblöđ 1 sm, bandlaga, skammć. Bikarflipar heilrendir, kjölur hárlaus. Aldin allt ađ 4 sm, brún, ullhćrđ, frć 4 mm, 5-9 doppótt.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, ögn súr, sírakur, má ekki ofţorna milli ţess sem vökvađ er.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning(rispa frć), grćđlingar međ hćl ađ vori. Frćiđ er eitrađ.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ (ţurfa stuđning). Öxin eru falleg sem afskorin blóm.
     
Reynsla   Međalharđgerđ tegund, sem ţarf góđan stađ í garđinum. Best er ađ ala plöntuna upp í sólreit í 2-3 ár fyrir útplöntun í garđinn.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Garđalúpína
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is