Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Primula alpicola v. violaceae
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   alpicola
     
Höfundur   (W.W. Sm.) Stapf.
     
Ssp./var   v. violaceae
     
Höfundur undirteg.   Stapf.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláfellslykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara. P. alpicola (W.W.Sm.) Stapf. v. violacea Stapf.
     
Lífsform   Sumargrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur, rósbleikur, purpura eđa fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalhrađvaxta.
     
 
Bláfellslykill
Vaxtarlag   Blađhvirfing, blómstönglar uppréttir, stinnir.
     
Lýsing   Laufblađkan mjög mjó, fínhrukkótt, grunnur bogadreginn. Blómin í einum sveip hjá rćktuđu plöntunum, ilma sćtt. Krónan er breiđ-trektlaga til skállaga, bleikur, rósbleikur, purpura eđa fjólublár. Hvít- eđa gulmélug á efra borđi krónublađa, flipar alltaf sýldir. Frć um ţađ bil 1,5 mm, brún.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skiptin ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur vaxiđ lengi í F1-J 911622, ţrífat vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Bláfellslykill
Bláfellslykill
Bláfellslykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is