Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Astragalus |
|
|
|
Nafn |
|
alpinus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Seljahnúta |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljós blápurpura með purpuralitan odd, oddur kjalarins er með dumbrauðar doppur. Vængir fölpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
- 30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 30 sm hár. stilkar mynda þúfu, greinast um hnén, oft jarðlægir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 14 sm, smálauf allt að 2,5 sm í 27 pörum, egglaga til hálfkringlótt, snubbótt. Blómskipunin þéttblóma, með allt að 20 blómum. Blómskipunarleggir uppréttir, allt að 17 sm, blómin hangandi. Bikar pípulaga, útflattur þegar fræið er þroskað, ullhærður, tennur tígullaga. Krónan oftast tvílit, fáni allt að 1,5 sm, egglaga-fleyglaga, framjaðraður, ljós blápurpura með purpuralitan odd, oddur kjalarins er með dumbrauðar doppur. Vængir fölpurpura, (sjaldan purpuralitir). Aldin allt að 1.5 sm, hangandi, sporvala, svört eða svört með hvítleita dúnhæringu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í N-Evrópa, Asía og N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum voru til tvær plöntur sem sáð var til 1985 og gróðursettarí beð 1988 og 1989, sú fyrri lognaðist út af 1990 en hin 1999. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|