Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Lupinus arcticus ssp. subalpinus
Ættkvísl   Lupinus
     
Nafn   arcticus
     
Höfundur   S. Wats.
     
Ssp./var   ssp. subalpinus
     
Höfundur undirteg.   (Piper & B.L. Robins.) D. Dunn
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skollalúpína
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti   Lupinus latifolius v. subalpinus
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár eða bláfjólublár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   um 100 sm.
     
Vaxtarhraði  
     
 
Skollalúpína
Vaxtarlag   Stönglar uppsveigðir með fá lauf.
     
Lýsing   Laufin með 8-24 sm langa leggi, og með græna handskipta blöðku, smálaufin 6-9. Stærsta smáblaðið 4-6 sm langt, skeiðlaga með bogadreginn odd. Blómskipunin 10-20 sm löng, með mörg blá eða bláfjólublá blóm þar sem efstu krónublöðin vita aftur.
     
Heimkynni   Rainer-fjall, Olympic fjall, Cascad-fjöll.
     
Jarðvegur   Margs konar.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = https://www.pnwflowers.com/flower/lupinus-arcticus-ssp-subalpinus
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í uppgræðslu, í beð.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðnum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Skollalúpína
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is