Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Montia |
|
|
|
Nafn |
|
sibirica |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) J.T. Howell. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíugrýta |
|
|
|
Ætt |
|
Grýtuætt (Portulacaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Claytonia sibirica |
|
|
|
Lífsform |
|
Einær planta. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur/rauðar æðar. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Einær planta sem stundum lifir lengur, allt að 40 sm há. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf oftast mörg, tígullaga-egglaga til lensulaga, laufleggir 2-3 x lengd blöðkunnar, sum verða þykk og safamikil við grunninn, með æxlikorn í blaðöxlunum. Stöngullauf 2, gagnstæð, legglaus eða með stuttan legg. Blómin hvít til bleik, í margblóma, endastæðum klasa allt að 30 sm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka, Alaska, Síbería |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, sem þekja, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, blöðin má nota til matar ýmist soðin eða hrá. Þrífst vel en sáir sér allnokkuð og getur orðið hálfgert illgresi í beðum. Heldur sér við með sáningu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|