Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Pyrethrum aureum 'Golden Moss'
Ćttkvísl   Pyrethrum
     
Nafn   aureum
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Golden Moss'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glitbrá
     
Ćtt  
     
Samheiti   Réttara: Tanacetum parthenium aureum
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, hvítur međ gula slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glitbrá
Vaxtarlag   Ilmandi fjölćringur, allt ađ 60 sm hár. Laufin 2,5-8 sm, egglaga, 1-2-fjađurskipt, laufhlutar 1-3,5 sm í 3-5 pörum, dúnhćrđ. kirtil-doppótt, međ legg, jađar bogtenntur eđa heilrendur. Legglaufin smćrri en hin, minna skipt.
     
Lýsing   Karfan 5-20 sm, í ţéttum hálfsveip, reifar 5-7 mm í ţvermál, nćrreifar lensulaga, oddur mjó-himnukenndur. Geislablóm allt ađ 7 mm, 12-20, hvít. Aldin allt ađ 2 mm, međ 5-8 rif, svifhárakrans flipóttur.
     
Heimkynni   SA Evrópa, Kákasus
     
Jarđvegur   Frjór, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Rćktađ sem sumarblóm.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   'Aureum' blómin stök, međ gula slikju.
     
Útbreiđsla  
     
Glitbrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is