Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Campanula gieseckiana
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   gieseckiana
     
Höfundur   Vest. in R. & S.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grćnlandsbláklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublár
     
Blómgunartími   júlí-sept.
     
Hćđ   0.05-0.40 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Grćnlandsbláklukka
Vaxtarlag   Fjölćringur, 5-40(-60) sm hár. Grćnlandsbláklukka tilheyrir bláklukkuhópnum (C. rotundifolia-group). Hún er frábrugđin sjálfri bláklukkunni (C. rotundifolia) einkum í ţví ađ blómskipunarleggirnir eru stuttir og mjög sjaldan greinóttir. Ţar ađ auki er aukabikarinn mjög stuttur og breiđur, bikarfliparnir mjókka frá breiđum grunni. Mjög breytileg tegund.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin visna snemma. Ţau eru kringlótt, hjarta- til nýrlaga. Stöngullaufin eru mjólensulaga neđst en bandlaga ofar á stilknum og flest á neđri helmingi hans. Ein- til fáblóma klasar međ bláum blómum (sjaldan hvítum). Krónuflipar miklu styttri en krónupípan. Frćflar og frjó hvítleit. Blómgast í júlí-september. Hýđi drúpir ţegar frćiđ er fullţroska og göt koma neđst á ţađ.
     
Heimkynni   Grćnland
     
Jarđvegur   frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Böcher 1966: Grřnlandsflora
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun   steinhćđir, skrautblómabeđ
     
Nytjar   Grćnlandsklukka hefur lengi veriđ í Lystigađinum. ! Ţroskađi frć '95, 2004
     
Yrki og undirteg.   Campanula gieseckiana ssp. gieseckiana Vest ex J.A. Schultes. Blómin eru smá til međalstór (u.ţ.b. 2 sm löng og međ u.ţ.b. 2 sm breitt op), stök eđa fá í klasa. Sérlega stórblóma einstaklinga (v. arctica (Lge) Břcher) oft međ 6 krónublöđ er erfitt ađ greina frá ssp. groenlandica. Plöntur međ stök, lítil blóm nefnast v. uniflora (Lge) Břcher. Campanula gieseckiana ssp. groenlandica (Berlin) Břcher. Blóm međalstór til stór, oft mjög opin međ 5-7 flipa, u.ţ.b. 2,3 sm löng og međ 2,8 sm breitt op, stök eđa í fáblóma klösum.
     
Útbreiđsla  
     
Grćnlandsbláklukka
Grćnlandsbláklukka
Grćnlandsbláklukka
Grćnlandsbláklukka
Grćnlandsbláklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is