Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Rosa 'Alchemist'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Alchemist'
     
Höf.   (Kordes 1956) Ţýskaland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa ‘Alchymist’.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Blanda fölguls, aprikósuguls-appelsínuguls og bleiks litar.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   150-180 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Mjög sérstök klifurrós sem vex mikiđ og er međ langar greinar. Runninn einblómstrandi, er mjög kröftugur, uppréttur, međ ţétt, glansandi brons-grćn lauf, mjög blómviljugur og fallegur.
     
Lýsing   Knúbbar hnöttóttir, springa út og mynda stór, mjög mikiđ fyllt-ţéttfyllt, bollalaga blóm međ fleiri en 40 krónublöđ. Blóm ilma nokkuđ mikiđ, en sumar heimildir segja ađ hún ilmi lítiđ. Blómin eru í stórum klösum, virđast ögn ‘sjúskuđ’. Blómlitur er mjög sérstök blanda fölguls, aprikósuguls-appelsínuguls og bleiks litar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - Křbenhavn, http://www.elkorose.com/ewhrab.html, http://www.hesleberg.no, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, http://www3.sympaico.ca/galetta/tales/climbingroses.html, https://palatineroses.vom/rose/alchemist
     
Fjölgun   Ágrćđsla á ágrćđslurót af R. multiflora.
     
Notkun/nytjar   Ţetta er góđur runni, stundum lávaxinn klifurrunni, sem blómstrar ađeins einu sinni (snemma) sumars. Hćđ erlendis er 1,5-1,8(-3,5) m og breidd 1,5-2,0 m. Ţessi rós er harđgerđ og ţví hćgt ađ nota eina sér á grind, á súlur í súlnagöng međ vafplöntum (á pergólu). Sólríkur vaxtarstađur. Ţolir ekki skugga. Ein planta m˛.
     
Reynsla   Lifđi nokkur ár viđ hlýjan húsvegg í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is