Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Brother Cadfael' |
|
|
|
Höf. |
|
(Austin 1990) England. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
50-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er ensk 20. aldar rós, miðlungsstór kröftug runnarós, 50-80 sm há en getur orðið 150 sm há og 120 sm breið, þyrnalaus (eða því sem næst), síblómstrandi, laufin dökkgræn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin mjög stór, skærbleik, fyllt, ilma mikið og vel. Blómin þéttfyllt, krónublöðin 40 talsins. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór jarðvegur, hæfilega rakur og vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hefur viðnámsþrótt gegn svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.hesleberg.no,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.helpmefind.com/rose/l.php?l=2.860,
davesgarden.com/guides/pf/go/52124/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar-, vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Þolir ekki skugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Hæfilegt að hafa 1 plöntu á m². Notuð stök, í beð eða 3-5 plöntur í þyrpingu. Notið þá 3 plöntur á m².
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Brother Cadfael' var keypt í Lystigarðinn 2006 og plantað í beð það ár, óx lítið en blómstraði 2006 og 2007, dauð 2008. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Nefnd eftir aðalpersónu í glæpasöguseríu eftir Ellis Peters
Verðlaun: Preis der Stadt Nantes 1993.
|
|
|
|
|
|