Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Chicago Peace' |
|
|
|
Höf. |
|
(Johnston 1962) USA. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bronsgulur, djúpbleikur, koparlitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
120-180 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
'Chicago Peace' er terósarblendingur, runninn getur orðið 120-180 sm hár og 120 sm breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Foreldrar: fræplanta af 'Peace' (Meilland HT 1945)
Stórblóma terósarblendingur, 20. aldar rós, blómin þéttfyllt, bleik og með koparblæ, mildur rósailmur, krónublöðin gul meðst, 45-60 talsins. Meðalstór planta, sem er stökkbreytt fræplanta af ‘Peace’ með annað litafbrigði og með alla kosti sem laufið hefur haldist sem og plantan og stórglæsilegt blómformið og hressilegri blómlit, - bronsgul, djúpbleik og koparlit.
Kynbótamaður í Chicago tók fyrst eftir þessari stökkbreyttu fræplöntu af ‘Peace’ og þaðan er komið nafnið 'Chicago Peace’.
; |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses – A Sunset Book Lane Publishing Co. – Menlo Park, California,
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København,
http://www.rose-roses.com/rosepages,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/48946/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Viðurkenning: Portland Gold Medal 1962 |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Chicago Peace' kom í Lystigarðinn 1997 og gróðursett í beð, flutt í annað beð 2003, hefur kalið mikið öll árin og rétt tórir 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|