Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Rosa 'Fragrant Cloud Climbing'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Fragrant Cloud Climbing'
     
Höf.   (Collin 1973) Bretland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. 'Climbing Fragrant Cloud', 'Climbing Nuage Parfumé', 'Nuage Parfumé'.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Kóralrauður.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   2-3 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Klifurrós.
     
Lýsing   Þetta er klifrandi, síblómstrandi terósarblendingur, (20. aldar rós). Hún er með mikið ilmandi blóm, allt að 30 krónublöð, mjög stór og þéttfyllt. Blóm í lotum um vaxtartímann. Hún er afsprengi ‘Fragrant Cloud’.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór, vel framræstur og hæfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm http://www.helpmefnd.com
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Hefur ekki verið til í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is