Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Glory of Edzell' |
|
|
|
Höf. |
|
England um 1900. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa 'Glory of Edsell'. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur með sítrónugula miðju og ljósari rákir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
100-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er runnarós og þyrnirósarblendingur (Rosa pimpinellifolia hybrid) og líklega yrki af Rosa x reversa. Runninn uppréttur eins og hjá öðrum þyrnirósablendingum, verður 100-150(-200) sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstrar fremur snemma, blómin koma eitt og eitt á stuttum hliðasprotum eftir greinunum endilöngum. Blómin eru stór miðað við þessa tegund, einföld, bleik með sítrónugula miðju og ljósari rákir. Ilma mikið. Laufið hraust og fallegt, haustlitir rauðleitir. Nýpur svartar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber København 1981.
http://www.rosenhof-schultheis.de
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.html, www.rosegathering.com/gloryofed.html |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Mjög harðgerð/vetrarþolin rós. Þolir fremur magran jarðveg og líkar að vera í hálfskugga og tekur "óvinsamlegan" vaxtarstað (t.d. hátt yfir sjó, 600 m) fram yfir hlýjan. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Glory of Edzell' var keypt í Lystigarðinn 2003 og var gróðursett í beð 2004, vex vel og blómstraði bæði 2008 og 2009. Runninn er orðinn stór. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|