Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Henry Kelsey' |
|
|
|
Höf. |
|
(Dr. Felecitas Svejda 1976) Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi klifurrósarunni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúprauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
180-200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
(R. kordesii blendingur). Þetta er kanadísk rós og ein af svonefndu explorer rósunum, var kynbætt í Ottawa. Mjög kröftug og harðgerð klifurrós, 180-200 m há og allt að 180 m breið, lotublómstrandi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin bollalaga, hálffyllt, djúprauð með áberandi gula miðju. Blómin mjög falleg, í klösum, ilma dálítið, ávaxtailmur. Glansandi, milligræn-dökkgræn lauf. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur til rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með viðnámsþrótt gegn mjölsvepp, ryðsvepp og í meðallagi gegn svartroti. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.backyardgardener.com/plantname/pd_3577.htlm
http://www.marthastewart.com
http://www3.sympaico.ca/galetta/tales/explorerroses.html
www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP, www.canadianrosesociety.org(CRSMembers/Resources/RosePhotos/ExplorerRoses/tabid/70/Default.aspx,
davesgarden.com/guides/pf/go/64683/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar (rætast auðveldlega), síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður eða hálfskuggi. Jarðvegur í meðal lagi næringarefnaríkur, miðlungi rakur til rakur.
Auðræktuð. Mjög harðgerð og ónæm fyrir sjúkdómum, blómstrar jafnvel í hálfskugga.
Rósin ‘Henry Kelsey’ er ræktuð sem skriðull, útafliggjandi runni, sprotarnir geta náð yfir svæði sem er um 3 m², eða er ræktuð sem klifurrós ef sprotarnir eru bundnir upp.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Henry Kelsey' var keypt í Lystigarðinn 2006 og gróðursett í beð sama ár, vex vel en blómstrar ekki 2008 og 2009. Önnur planta var keypt 2008 og plantað sama ár í beð, vex vel og blómstraði 2008 og 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Henry Kelsey er nafn á kanadískum landkönnuði.
Explorer-rósir voru kynbættar til að þola meiri kulda og næðinga.
|
|
|
|
|
|