Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Sara van Fleet' |
|
|
|
Höf. |
|
(Van Fleet 1926) Bandaríkin. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
180-240 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrar: Rosa rugosa Thunb. × Rosa 'My Maryland'.
Er Rosa rugosa blendingur, kröftugur, harðgerður, einblómstrandi, stöku blóm kemur stundum seinna á sumrinu, greinar uppréttar til bogadregnar. Runninn er mjög þéttþyrnóttur, allt að 240 sm hár og um 150 sm breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stór, upprétt, bollalaga, hálffyllt, 9-16 krónublöð, skær ljósbleik ljósgráfjólublá-bleik, verða ljósari með aldrinum, standa lengi, ilma mikið, gulir fræflarí miðju. Laufin glansandi, hrukkótt, milligræn, bronsgræn, ilma.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur til meðalrakur, sendinn til leirkenndur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
http://www.backyardgardener.com,
http://www.helpmefind.com,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.floweringshrubfarm.com/rugosa.htm,
www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Stakstæð eða með öðrum plöntum í beði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Sara van Fleet' var keypt í Lystigarðinn 2003 og plantað í beð 2004, vex dálítið og blómstraði dálítið 2008, engin blóm 2009. Önnur planta kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Fín í Reykjavík. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|