Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Rosa 'Sun Sprite'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Sun Sprite'
     
Höf.   (Kordes 1973) Þýskaland
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. ‘Friesia’, R. ’Freezia’, R. ’Korresia´.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Skærgulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   40-60 sm
     
Vaxtarhraði   Meðalhraðvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Foreldrar: R. ‘Friedrich Wörlein’ x ‘Spanish Sun’. Þetta er 20 aldar rós og klasarós (floribunda), lágvaxin, ein besta gula rósin. Runninn er uppréttur, 40-60(-90) sm á hæð, getur orðið 125 sm hár og 60(-60)sm breiður, er ávalur í vextinum og blómríkur.
     
Lýsing   Blómin eru í litlum klösum, bollalaga, skærgul, stór, fyllt, 28 krónublöð, mjög ilmsæt. Skær liturinn er sláandi. Laufið er fallegt sem er fallegur bakgrunnur fyrir fullkomið formið og gul blóm sem ekki lýsast með aldrinum. Lotublómstrandi. Laufið er glansandi, dökkgrænt með mikinn viðnámsþrótt gegn sjúkdómum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Sendinn, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar   Ónæm fyrir svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp.
     
Harka  
     
Heimildir   Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses – A Sunset Book Lane Publishing Co. – Menlo Park, California, Moughan, P. et al. ed. :The Encyclopedia of Roses, http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/471/#b, www.learn2grow.com/plants/rosa-korresia-sunsprite/
     
Fjölgun   Sumar-, síðsumar eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla.
     
Notkun/nytjar   Sólríkur vaxarstaður. Þykir góð í beðjaðra erlendis. Nokkrar saman notaðar í beð eða sem limgerði (erlendis), í ker. Mjög kröftug og mjög frostþolin/veðurþolin rós. Þolir líka magran jarðveg og hita.
     
Reynsla   REYNSLA. Í Lystigarðinum voru til plöntur frá 1992, 2001 og 2006 sem lifðu aðeins eitt til fáein ár hver, ættu að geta lifað lengur.
     
Yrki og undirteg.   Viðurkenning: T. d. Gold Baden-Baden 1972 o. fl.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is