Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Tuscany' |
|
|
|
Höf. |
|
(fyrir 1500) Ítalía. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Old Velvet Rose, The Old Velvet Rose, Samtrose, |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkflauelsrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppruni óþekktur, líklega Toscana á Ítalíu.
Rosa 'Tuscany' er Rosa gallica blendingur. Mjög sérstök, gömul rós með flaulselík krónublöð. Ein fallegasta próvinsrósin. Runninn er hraustur, uppréttur, 120 sm hár og 90 sm breiður, einblómstrandi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru hálffyllt, 5-8 sm í þvermál, opin, mjög dökkflauelsrauð með ögn af kastaníubrúnu og purpura lit í. Gullgulir fræflar. Blómin ilma mikið. Með 25-28 krónublöð. Laufin dökkgræn, glansa ekki. Blómstrar á gamlan við. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir svartrot, mjölsvepp, ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.hesleberg.no,
http://www.mobackes.se/Produktr/rosnyheter.htm,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
http://www.cornhillnursery.com/retail/roses/roses.html#RP,
davesgarden.com/guides/pf/go/102910/#b,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=2519
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður hæfilegt að hafa 3 plöntur á m². Notuð í beð, stök eða nokkrar saman. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Tuscany' er ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|