Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Winnipeg Parks' |
|
|
|
Höf. |
|
(?) Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Parklandsrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa × damascena ‘Winnipeg Parks’. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kirsuberjarauð-bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
40-60(-90) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Rosa 'Winnipegs Parks' er Rosa damacena blendingur og ein af svonefndu parklandsrósum. Runninn er þéttvaxinn, 40-60(-90) sm hár, getur orðið um 70 sm hár og álíka breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufið er dökkgrænt og fallegra en á hinum parklandsrósunum, oddar laufanna eru vínrauðir fyrst á vorin. Blómin eru í klösum, knúbbarnir djúp bleikrauðir, með 17-25 krónublöð, blómin verða kirsuberjarauð-bleik þegar þau springa út, ilma vel, te-ilmur. Laufin verða rauð á haustin.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalvökvun, þolir ekki að standa í vatni. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með mikinn viðnámsþrótt gegn, mjölsvepp og ryðsvepp, viðkvæm fyrir svartroti. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml,
davesgarden.com/guides/pf/go/70846/#b,
plants.bachmanslandscaping.com/12070012/Plant/1367/Winnipeg-Park-Rose,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=6596 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Góð í blandað trjá- og runnabeð, góð til afskurðar.
Sólríkur vaxtarstaður.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Winnipeg Parks’ var keypt í Lystigarðinn 2007. Höfð í beði á sumrin, skýlt á veturnar, tekin upp í kalt gróðurhús. Blóm komu að minnsta kosti 2007. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|