Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Rosa x gallica 'Complicata'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn   x gallica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Complicata'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skáldarós
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa gallica v. complicata , Rosa gallica complicata , Rosa macrantha.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skærbleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   Allt að 250 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Óþekktur uppruni og upprunaár er óþekkt. Stór og kröftugur runni 250 sm hár og 300 sm breiður, fáir þyrnar, einblómstrandi. Með langar greinar sem hægt er að klippa í súluform.
     
Lýsing   Blómin einföld, stór alt að 11 sm í þvermál, rósbleik með hvíta miðju og fallega, áberandi, gula fræfla. Ilmur daufur. Nýpur stórar, sléttar, hnöttóttar, appelsínugular.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, lífefnaríkur, rakur en vel framræstur.
     
Sjúkdómar   Ónæm fyrir svartroti, mjölsveppur, ryðsveppur.
     
Harka   Z5
     
Heimildir   Nicolaisen, A 1975: Rosernas Bog - København, Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk översättninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Örebro 1974), http://www.hesleberg.no, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/2523/#b, https://www.rhs.org.uk/plants/98520/Rosa-Complicata-%28G%29/Details
     
Fjölgun   Skifting á gömlum plöntum, þegar þær eu í dvala, síðsumargræðlingar með hæl eða brumágræðsla að sumrinu.
     
Notkun/nytjar   Notuð stök, nokkrar saman, í beð, í limgerði, á grindur og súlur. Rósin þarf nákvæma klippingu og snyrtingu og gott vaxtarrými til að njóta sín sem best. Hæfilegt að hafa 1 plöntu á m². Talin skuggþolin erlendis.
     
Reynsla   Rosa × gallica 'Complicata' var sáð í Lystigarðinum 1992 og 1993. Plönturnar kala mikið og sumar hafa drepist, tvær plöntur eru til, báðar lélegar, en lifa og vaxa mikið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is