Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rosa 'Highdownensis'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Highdownensis'
     
H÷f.   (Sir Frederick Stern 1928) Bretland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa x highdownensis, Rosa highdownensis
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Dj˙pbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   Allt a­ 300 sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alhra­vaxta.
     
 
Vaxtarlag   Foreldrar: R. moyesii Hemsl. & Wils. x ˇ■ekkt rˇs. Rosa 'Highdownensis' er Rosa moyesii blendingur, har­ger­ur og mj÷g falleg runnarˇs bŠ­i ß blˇmgunartÝmanum og a­ haustin ■egar nřpurnar skreyta runnann. H˙n er til mikillar prř­i Ý r˙mgˇ­um gar­i, ver­ur oft allt a­ 300 sm hß og 180 sm brei­ e­a brei­ari. Greinarnar ■ÚttstŠ­ar, bogaforma­ar.
     
Lřsing   Blˇm eru fl÷t, me­alstˇr, einf÷ld (4-8 krˇnubl÷­) og dj˙pbleik, hvÝt innst og me­ gula frŠfla Ý mi­junni, standa lengi. Ilma lÝti­ eitt. Smßlauf 9-11. Laufin eru me­alstˇr, milligrŠn og ■au eru rau­grŠn ■egar ■au eru ung. Blˇmstrar ˇtr˙lega miki­. Nřpur eru margar, perulaga, hßrau­ar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.backyardgardener,com http://www.classicroses.co.uk http://www.davesgarden.com http://www.helpmefind,com http://www.mobackes.se/Produktr/rosnyheter.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/52454/#b, www.learn2grow.com/plants/rosa-highdownensis/
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar-, vetrar- e­a vetrargrŠ­lingar me­ hŠl.
     
Notkun/nytjar   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur. Hraustur runni sem gerir litlar kr÷fur og er au­rŠka­ur, flottur sem st÷k planta en lÝka Ý limger­i og runna■ykkni. Ůekur jar­veginn vel og fer vel innan um fj÷lŠringa og a­ra runna. Talinn gˇ­ur ß sumarb˙sta­alˇ­ir Ý SkandinavÝu.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur ˙r tveimur sßningum frß 1992, grˇ­ursettar Ý be­ 1994. ŮŠr pl÷ntur eru stˇrar, ■rÝfast vel, blˇmstra miki­ og bera miki­ af nřpum a­ haustinu. Einnig er til ein a­keypt frß 2000, sem var grˇ­ursett 2002. H˙n rÚtt tˇrir 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is