Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Rosa x ricardii
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   x ricardii
     
Höfundur   Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Múmíurós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. sancta Rich. non Andr., R. centifolia L. v. sancta Zab.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur-hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   50-70(-130) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Múmíurósin er ef til vill blendingur: R. gallica L. x R. phoenicia Boiss. Lágvaxinn runni, 50-70 sm hár, greinar grćnar, hárlausir, mjög ţyrnóttir. Ţyrnar mjög misstórir, litlir og bognir. Smálauf 3-5(-9), lang-egglaga, snubbótt, jađrar kirtilhćrđir, hrukkótt ofan, dálítiđ hćrđ á neđraborđi.
     
Lýsing   Blómin í litlum klösum, einföld-tvöföld, ljósbleik-hvít, 5-7 sm breiđ, ilma mikiđ. Bikarblöđ stór, fjöđruđ, jađrar og bakhliđ kirtilhćrđ. Stíll međ hvít hár, blómleggir kirtil-ţornhćrđir allt ađ 3 sm langir, bikar sléttur. Múmíurósin er fundin sem náttúrulegur blendingur í Etíópíu og í austur Kákasus.
     
Heimkynni   Garđauppruni.
     
Jarđvegur   Međalrakur, sendinn, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z7
     
Heimildir   1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=5401, en.hortipedia.com/wiki/Rosa-x-richardii
     
Fjölgun   Síđsumargrćđlingar međ hćl, ágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ. Ţolir allt ađ -18 °C.
     
Reynsla   Múmíurósinni var sáđ í Lystigarđinum 1992 og er í reit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is