Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
sherardii |
|
|
|
Höfundur |
|
Davies. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dúnrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttur, allt að 200 m hár runni, bládöggvaður þegar hann er ungur. Greinar oft bognar í ýmsar áttir, þyrnar oft mjög bognir. Smálauf (3-)5-7, breið-egglaga til oddbaugótt, oft hærð bæði ofan og neðan, bláleit á neðra borði og flókahærð, tvísagtennt. Með stoðblöð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómbotn kirtil-þornhærður. Blómin oftast mörg, einföld, dökkbleik, 3-5 sm breið, bikarblöð með hliðarflipa, kirtilhærð á bakhliðinni, upprétt og langæ. Nýpur egglaga-spólulaga, 1,2-2 sm breiðar, rauðar, kirtilþornhærðar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N & A Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,
Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.findmeplants.co.uk/plant-rosa-sherardii-1629.aspx,
en.hortipedia.com/wiki/Rosa-sherardii
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Klifurrunni, í limgerði, sem skjólbelti, í trjá- og runnabeð.
Þolir allt að -29°C. |
|
|
|
Reynsla |
|
Dúnrósinni var sáð í Lystigarðinum 1986 og plantað í beð 1988. Kelur mismikið, fremur lítið í seinni tíð. Vex vel engin blóm 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|