Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Rosa webbiana
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   webbiana
     
Höfundur   Royle
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Pararós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. unguicularis Bertol., R. guilelmi-waldemarii Klotzsch.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur, rauđur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   150-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Villirós. Runninn er einblómstrandi, 150-200 sm hár. Greinar grannar međ fáum beinum ţyrnum, stöku sinnum međ fagur-appelsínugulum ţyrnum. Ţyrnarnir í pörum. Smálauf 5-9, kringlótt til breiđegglaga, 1,5-2 sm löng, hárlaus neđan eđa ögn hćrđ, einsagtennt, heilrend viđ grunninn og snubbótt. Stilkar oft kirtilţornhćrđir. Axlablöđ kirtilrandhćrđ.
     
Lýsing   Blómin 1-3, ljósbleik, 4-5 sm breiđ međ mikinn hindberjailm. Bikarblöđ kirtilhćrđ, oft hćrđ á neđra borđi, breikka oftast viđ oddinn, styttri en krónublöđin, langć. Nýpur fjölmargar, smáar, 2,5 sm langar, flöskulaga, hárauđar-appelsínurauđar.
     
Heimkynni   Himalaja, A Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Grćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Rosa webbiana var sáđ í Lytigarđinum 1900, plantađ í beđ 1994. Kól ögn framan af, lítiđ sem ekkert kal síđustu árin. Vex vel, lítiđ um blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is