Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa x alba 'Minette'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   x alba
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Minette'
     
H÷f.   Vibert 1819.
     
═slenskt nafn   Bjarmarˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   - 120 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Rˇsarunni og R. alba rˇs. Ůetta er ekki dŠmiger­ R alba rˇs a­eins 120 sm hß Ý mesta lagi og me­ ljˇsgrŠn lauf, ekki grßgrŠn eins og venjulegt er hjß R alba rˇsum.
     
Lřsing   Bleik blˇmin eru mj÷g ■Úttfyllt me­ ■unn krˇnubl÷­ sem eru lÝmkennd Ý votvi­ri. Ef ■a­ rignir ■egar runninn er a­ blˇmstra myndar hann a­eins rotna kn˙bba. A­ ÷­rum kosti springa blˇmin ˙t og eru me­ mj÷g sÚrstakan, himneskan ilm. Runninn blˇmstrar einu sinn ß sumri og er mj÷g har­ger­ur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, lÝfefnarÝkur, rakur en vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­kvŠm fyrir svartroti, ry­svepp, mj÷lsvepp.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.roseexpert.no/nordic.htm, thegardengeeks.net/plant-guide?sid=5867:Rosa-alba-maxima&pid=60
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumargrŠ­lingar me­ hŠl, brumßgrŠ­sla a­ a­ sumrinu.
     
Notkun/nytjar   Fyrir l÷ngu var ■essi rˇs k÷llu­ Rosa Suionum; ■. e. rˇs SvÝ■jˇ­ar. Helmut Merker nafngreindi rˇsina 1984 sem 'Minette'. Rˇsin var lÝka algeng vinsŠl Ý Finnlandi og ■ar var h˙n k÷llu­ "mustialrose". H˙n hefur lÝka fundist Ý g÷mlum g÷r­um Ý Noregi og ■ess vegna hlřtur h˙n a­ hafa ver­ notu­ miki­ ß Nor­url÷ndunum ÷ldum saman.
     
Reynsla   Rosa x alba ĹMinette' var keypt Ý Lystigar­inn 2003 og grˇ­ursett Ý be­ 2004, var mj÷g miki­ kalin 2009 en ˇx miki­ og blˇmstra­i 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is