Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Gentiana occidentalis
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   occidentalis
     
Höfundur   Jakow.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettavöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkblár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-8 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klettavöndur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ blađhvirfingar og langa jarđstöngla, sem geta orđiđ 20 sm langir, líka međ renglur. Stönglarnir vaxa upp úr hvirfingarlaufunum. Laufin eru allt ađ 3,5 x 0,8 sm, hárlaus, legglaus, skćrgrćn, oddbaugótt til aflöng, hvassydd, lykja um grunninn.
     
Lýsing   Blómin eru stök, međ legg og tvö gagnstćđ stođblöđ sem líkjast stöngullaufinu. Bikarinn er keilulaga - pípulaga, hárlaus á yrta borđi, međ 5 ţríhyrnda flipa, lensulaga, ydda, lengri en hálf bikarpípan og hver međ lítinn flipa. Krónan er 4-5 sm, dökkblá, trektlaga međ 5 baksveigđa hvassa odda. Frjóţrćđir eru 5, allt ađ 2,5 sm og bláir, festir viđ grunni krónupípunnar. Frjóhnappar eru gulir festir inn í 1 sm langa pípuna. Eggleg mjókkar upp og myndar stílinn, frćniđ er gaffalgreint. Aldinhýđiđ međ allmörg oddvala frć .
     
Heimkynni   V Pýreneafjöll.
     
Jarđvegur   Kalkríkur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.plant-world-seeds.com/store/view-seed-item/2949, www.asturnatura.com/espicie/gentiana-occidentalis.html
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir. Sjaldgćf og glćsileg planta međ mörg, dökkblá blóm. Hún er endemísk/einlend og vex hátt í Pýreneafjöllum, í yfir 2300 m hćđ. Greinist frá náskyldri tegund dvergvendi(G. acaulis) á ţví ađ klettavöndurinn er ţéttvaxnari og međ smćrri lauf.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Klettavöndur
Klettavöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is