Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Narcissus 'Flower Record'
Ættkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Flower Record'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ætt   Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölær.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur, hjákróna gul með rauða jaðra.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   45-60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Hvít, falleg blómhlífarblöð með gulan grunn, hjákróna bollalaga, gul með rauða jaðra. Blómin ilma.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = www.vanengelen.com/narcissus-flower-record.html, davesgarden.com/guides/pf/go/88158/#b
     
Fjölgun   Hliðarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð, í beðkanta, í ker og víðar. Góð til afskurðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til plöntur frá 1983, 1984, 2002 og eldri, þ. e. laukar sem keyptir voru í blómabúð. Plönturnar þrífast vel (2001)
     
Yrki og undirteg.   ATHUGASEMD: Allir hlutar plöntunnar eru itraðir ef þeir eru borðaðir. Það að handfjatla plöntuna getur valdið ertingu á húð eða ofnæmisviðbrögðum.
     
Útbreiðsla  
     
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is