Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Narcissus 'Manly'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Manly'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Fölgulur, kögruđ hjákróna fölgul međ appelsínugult kögur innan um hitt.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Kröftugur fjölćringur međ lauk og blágrćnt lauf, allt ađ 45 sm hár, međ falleg, alveg fyllt blóm allt ađ 5 sm í ţvermál, međ breiđegglag blómhlífarblöđ, mjög fölgul, hjákrónan kögruđ međ appelsínugult kögur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur. Međalvatnsţörf.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   https://www.rhs.org.uk/Plants/87603/Narcissus-Manly, davesgarden.com/guides/pf/og/66861/#b
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í trjá- og runnabeđ og víđar. Blómin góđ til afskurđar.
     
Reynsla   Er ekki til í Lystigarđinum. Myndir er af plöntum í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is