Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Narcissus 'Mary Copeland'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Mary Copeland'
     
Höf.   William F.M. Copeland, pre 1913, England.
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Skjannahvítur, hjákróna appelsínugul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   30-68 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin 9,5-10 sm í ţvermál. Blómhlíf og ađrir blómhlífarhlutar breiđ-egglaga, snubbótt, dálítiđ ţverstýfđ, skjannahvít međ brennisteinsgulan grunn, skarast. Ytri blómhlífarblöđin útstćđ eđa ögn innsveigđ, broddydd, innri blómhlífarblöđin er um ţađ bil jafnlöng og ţau ytri er ekki eins áberandi broddydd, ögn innsveigđ, jađrar innundnir, ţrír hvítir flipar í miđjunni eru mjög mikiđ innsveigđir, jađra djúpt innundnir. Hjákrónuhlutar eru mjög stuttir, sumir innan um blómhlífarflipana, sumir í ţyrpingu í miđjunni, nćstum samfelldir, appelsínugulir, međ breiđa slikju af skarlatsrauđu-appelsínugulu bandi, kögrađ. Ilmandi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   daffseek.org/query/query-detail.php?value1=Mary%20Copland&lastpage=1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, undir tré og runna, í ker og víđar.
     
Reynsla   Plantan er ekki til í Lystigarđinum. Myndir eru af plöntum í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is