Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Narcissus 'Passionale'
Ættkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Passionale'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ætt   Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölær.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, hjákróna hlý-ljósbleik.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   40-45 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Eitt blóm á stöngli.
     
Lýsing   Stór planta með stór blóm, hvít blómhlífarblöð, hjákrónan hlý-ljósbleik.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jarðvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar   Laukar geta rotnað ef jarðvegurinn er of blautur.
     
Harka   4
     
Heimildir   www.easytogrowbulbs.com/p-379-narcissus-passionale.aspx, www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx?taxonid=251135&isprofile=0&
     
Fjölgun   Hliðarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í beðkanta, undir tré og runna og víðar. Laukarnir geta verið á sama stað lengi.
     
Reynsla   Plantan er ekki til í Lystigarðinum. Myndir eru af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is