Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Convallaria majalis
ĂttkvÝsl   Convallaria
     
Nafn   majalis
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dalalilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi (sˇl).
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   - 25 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Dalalilja
Vaxtarlag   Hßrlaus fj÷lŠringur me­ skri­ula jar­st÷ngla. St÷nglar upprÚttir me­ allm÷rg grŠn e­a fjˇlublß hreistur ne­st og 1-4 lauf ofantil. Laufbla­kan egglensulaga til oddbaugˇtt, 3-23 sm x 5-10 mm, ydd e­a odddregin.
     
Lřsing   Blˇmskipunarleggur 1-24 sm, grunnur slÝ­ursins er einskonar lenging ß leggnum. Blˇmskipunarleggir eru stakir, hvasshyrndir, vaxa ˙r ÷xlum hreistranna, styttri en laufin. Blˇmskipunin er einhli­a klasi. Blˇm 5-13, dr˙pa. Blˇmleggir oftast bognir ni­ur og eru lengri en egglensulaga sto­bl÷­in. BlˇmhlÝf er k˙lu-bj÷llulaga, 5-11 x 5-11 mm, hvÝt, samvaxin til hßlfs e­a a­ 2/3, flipar 6, aftursveig­ir Ý endann. Egglegi­ yfirsŠti­, 3-hˇlfa me­ 4-8 eggb˙ Ý hverju hˇlfi. StÝll ˇgreindur, frŠni hn˙­laga. Aldini­ er rautt ber.
     
Heimkynni   Evrˇpa, AsÝa, N AmerÝka
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, lÝfefnarÝkur, rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, sem undirgrˇ­ur.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru nokkrar gamlar pl÷ntur og ein frß 2015, allar ■rÝfast vel. Har­ger­, langlÝf jurt, gˇ­ til afskur­ar, notu­ Ý br˙­arvendi erlendis.
     
Yrki og undirteg.   Er mj÷g breytileg tegund ˙tbreidd Ý tempra­a beltinu ß nor­urhveli. VÝ­a rŠktu­ vegna ilmandi blˇma sem standa lengi. Ůegar plantan hefur einu sinni nß­ rˇtfestu getur h˙n or­i­ nŠstum ˇupprŠtanlegt illgresi, en h˙n er gˇ­ jar­vegs■ekja undir trÚ og runna. H˙n ■rÝfst best Ý hßlfskugga og Ý rakaheldnum jar­vegi me­ miklu af lÝfrŠnum efnum. Blˇmstrar ekki Ý miklum skugga.----- v. keiski (Miq.) Maxim. er minni en a­altegundin, allt a­ 7,5 sm. Lauf allt a­ 15 sm, 2-3, oddbaugˇtt-afl÷ng. ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni, sem sß­ var til 1990, ■rÝfst vel. ----- Til er fj÷ldi af yrkjum og afbrig­um. 'Plena' er me­ ofkrřnd blˇm, 'Rosea' er me­ bleik blˇm og 'Variegata' er me­ hvÝtar e­a gular rendur langs eftir laufbl÷­um.
     
┌tbrei­sla  
     
Dalalilja
Dalalilja
Dalalilja
Dalalilja
Dalalilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is