Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rhododendron oreodoxa v. fargesii
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   oreodoxa
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var   v. fargesii
     
Höfundur undirteg.   (Franch.) Chamberl.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarlyngrós
     
Ćtt   Lyngrós (Ericaceae).
     
Samheiti   Rhododendron fargesii Franch.
     
Lífsform   Sígrćnn runni-lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skógarlyngrós
Vaxtarlag   Runni eđa lítiđ tré allt ađ 5 m hátt.
     
Lýsing   Lauf 6-8,5 sm, öfugegglaga-oddbaugótt til oddbaugótt, 2-3,2 sinnum lengri en ţau eru breiđ, hárlaus ţegar ţau eru fullvaxin en eru međ doppur eftir háragrunna á neđra borđi. Bikar lítill, hárlaus. Króna 3,5-4 sm, venjulega međ 7 flipa, sjaldan međ 5-6 flipa, bjöllulaga, djúpbleik, hárlaus eđa ögn hćrđ innan. Frćflar 10-14 talsins, frjóţrćđir hárlausir eđa smádúnhćrđir. Eggleg hárlaus eđa međ leggstutta kirtla. Stíll hárlaus. Frćhýđi 2-2,5 sm, bogin.&
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Súr, lífefnaríkur, rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum krónur trjáa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta sem var sáđ 1991 og gróđursett í beđ 2001 og 2004 og önnur sem var keypt 2000 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Sú fyrstnefnda hefur ekkert kal og blómstrar, sú síđastnefnda hefur kaliđ mjög mikiđ 2010 og er ekki međ blóm. Ţrífst afar vel í báđum grasagörđunum. Okkar plöntur eru upp af sáningu frá Reykjavík.
     
Yrki og undirteg.   ssp. oreodoxa Eggleg hárlaust. ------ ssp. fargesii Eggleg ţakiđ leggstuttum kirtlum. ----- ‘Budget Farthing’ blómin hvít međ rauđpurpura slikju, blómknappar rauđpurpura áđur en ţeir springa út. Z6
     
Útbreiđsla  
     
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Skógarlyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is