Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Elviira' |
|
|
|
Höf. |
|
(Marjatta Uosukainen 1986) Finnland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vorblómsrandi. |
|
|
|
Hæð |
|
60-90(-100) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalvaxtarhraði. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runninn greinist nógu mikið til að mynda þéttvaxinn runna, 60-90(-100) sm hár og 90-100 sm breiður.
|
|
|
|
Lýsing |
|
'Elviira' er þéttvaxinn, sígrænn runni, mikils metinn skrautrunni í manngerðu landslagi. Blómskipanir eru stórar og með áberandi skærrauðum blómum sem koma að vorinu, jafnvel meðan plantan er ung. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Lífefnaríkur, súr, vel framræstur, hæfilega rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4-8 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.monrovia.com,
http://www.mm.helsinki.fi
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
'Elviira' er mjög góð með öðrum runnum eða sem lávaxið limgerði.
Þrífst betur í svölu loftslagi en heitu.
Vökvið reglulega þegar efstu 5-7 sm moldarinnar eru orðnir þurrir og vökvið reglulega fyrsta sumarið á meðan ræturnar eru að koma sér fyrir í jarðveginum. Jarðvegurinn þarf að vel framræstur blandaður miklu af lífrænum efnum. Berið súran áburð á að blómgun lokinni. Haldið rótunum köldum með þykku lagi af laufmold. Það ætti að skýla runnunum fyrir sólinni síðari hluta vetrar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Plantan var keypt 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal, blómstrar flest ár. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Fyrsti finnska lyngrósaryrkið var nefnt Elviira 1986.
Það blómstrar oftast í lok maí og er fyrsta lyngrósin sem blómstrar í Finnlandi.
‘Elviira var nefnd eftir ömmu kynbótakonunnar M. Uosukainen..
|
|
|
|
|
|