Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Campanula grossekii
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   grossekii
     
Höfundur   Heuff.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Húnaklukka
     
Ćtt   Bláklukkućtt (Campanulaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Fjólublár
     
Blómgunartími   Júlí - ágúst
     
Hćđ   0.7-1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Húnaklukka
Vaxtarlag   Uppréttur, stinnhćrđur fjölćringur. Blómstönglar allt ađ 1 m, kantađir, ógreindir eđa stöku sinnum greinóttir, stinnhćrđir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin mynda blađhvirfingar viđ jörđ og eru hjartalaga, gróftennt og legglöng. Stöngullauf eru mjórri, lensulaga og bogadregin viđ grunninn, leggstutt, efstu laufin stilklaus. Blómin í litlum kollum í greinóttum skúfi, drúpandi, leggstutt. Bikarflipar lensulaga. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 3 sm, bjöllulaga til trektlaga og klofin nćstum niđur ađ miđju, blá til fjólublá. Hýđi opnast međ götum neđst.
     
Heimkynni   SA Evrópa
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Breiđur, undirgróđur, ţyrpingar, beđ
     
Reynsla   Ţrífst vel, sama plantan hefur veriđ mjög lengi í garđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Húnaklukka
Húnaklukka
Húnaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is