Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Euphorbia seguieriana
Ćttkvísl   Euphorbia
     
Nafn   seguieriana
     
Höfundur   Neck.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Steppumjólk
     
Ćtt   Mjólkurjurtaćtt (Euphorbiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa dálítill skuggi.
     
Blómlitur   Gulgrćn háblöđ.
     
Blómgunartími   Blóm á ýmsum tímum.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Steppumjólk
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 50 sm há.
     
Lýsing   Stönglar í ţyrpingu, bláleitir, hárlausir, grunnur trékenndur. Stöngullauf bandlaga til aflöng-bandlaga, allt ađ 4 sm x 8 mm, heilrend, blágrćn, hvassydd. Stórsveipir međ allt ađ 30 geisla, gaffalgreindir til 5-skiptir, háblöđ allt ađ 38, egglaga til bandlensulaga, háblöđ smásveipa egglaga til tígullaga, allt ađ 15 mm, kirtlar egglaga, ţverstýfđir. Aldin til 4 mm í ţvermál, hárlaus, slétt. Frć egglaga-sívöl, grá.
     
Heimkynni   M & V Evrópa austur til Síberíu, Kákasus, Pakistan.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sánng, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur, myndirnar teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Steppumjólk
Steppumjólk
Steppumjólk
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is