Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Holodiscus discolor
Ćttkvísl   Holodiscus
     
Nafn   discolor
     
Höfundur   (Pursh) Maxim
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjómaviđur
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćttin).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (-hálfskuggi) og skjól.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   2-3 m
     
Vaxtarhrađi   Fremur hrađvaxta.
     
 
Rjómaviđur
Vaxtarlag   Lauffellandi runni allt ađ 5 m hár í heimkynnum sínum, mjög greinóttur. Stofnar uppréttir, brúnir eđa grábrúnir, greinar grannar, oft bogsveigđar.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 9 x 7,5 sm, egglaga, snubbótt, ţverstýfđ eđa breiđ-fleyglaga viđ grunninn, međ 4-8 grunna flipa, flipar bogtenntir, hárlausir og dálítiđ hrukkóttir á efra borđi, hvít-lóhćrđir á neđra borđi. Laufleggurinn allt ađ 16 mm. Blómin rjómahvít, lítil, í 30 sm löngum fjađurlíkum skúfi. Blómskipunarleggir og bikarar ullhćrđir. Aldin ullhćrđ.
     
Heimkynni   NV Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar, en ađallega fjölgađ međ sveiggrćđslu.
     
Notkun/nytjar   Hefur veriđ notađur til margra hluta í gegn um tíđina. Viđurinn er ţekktur fyrir styrk sinn og hentađi ţví vel í örvar og spjót. Einnig var viđurinn og börkur notađur í ýmiskonar tól og húsgögn, jafnvel nagla.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum 2013, en ţrífst vel í Gasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Rjómaviđur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is