Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Peltaria alliacea
Ćttkvísl   Peltaria
     
Nafn   alliacea
     
Höfundur   Jacq.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítlaukskál
     
Ćtt   Krossblómaćtt (Brassicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   50-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hvítlaukskál
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 20-60 sm há.
     
Lýsing   Laufin skjaldlaga af ţeim er sterk hvítlaukslykt ef ţau eru marin. Stöngullauf egglaga-lensulaga, hjartalaga, legglaus. Krónublöđ 3,5- 4,5 mm, hvít. Aldin 6-10 x 5-9 mm, bogadregin-egglaga.
     
Heimkynni   SA Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakur en ţó vel framrćstur og jafnvel ađeins súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Laufin má borđa hrá eđa sođin. Mjög ilmsterk, líkt og blanda af hvítlauk og mustarđ. Má nota t.d. í salat og ýmsa rétti.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Myndin er tekin í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hvítlaukskál
Hvítlaukskál
Hvítlaukskál
Hvítlaukskál
Hvítlaukskál
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is