Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Rudbeckia |
|
|
|
Nafn |
|
montana |
|
|
|
Höfundur |
|
A. Gray |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallahattur |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae (Körfublómaættin) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dumbrauður, grænleitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
September. |
|
|
|
Hæð |
|
- 150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 150 sm hár (með grófa jarðstöngla, plantan ekki keilulaga, rætur trefjarætur). |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin grænblá (meira eða minn bláleit) blaðkan oddbaugótt til egglaga, oftast fjaðurskipt til fjaðurflipótt (fliparnir oftast gagnstæðir, egglaga til oddbaugótt), leðurkennd, mjókka að grunni til fleyglaga, endaflipi heilrendur eða gróftenntur, hvassydd, oftast hárlaus bæði ofan og neðan, stundum lítið eitt hærð (að minnsta kosti á æðunum á neðra borði), grunnlauf með legg, 17-60 x 10-25 sm. Stöngullauf með legg eða legglaus, 8-30 x 5-20 sm (laufin innan um körfurnar eru ekki með flipa). Körfurnar stakar eða í sveipum. Reifablöð allt að 4 sm (stundum randhærð, mjókka smám saman í oddinn). Blómbotn egglaga eða keilulaga, efri blómagnir 5-8 mm, oddar hvassyddir til meira eða minna bogadregin, með hár á neðra borði. Geislablóm engin. Hvirfingar 20-60 x 12-30 sm. Hvirfingablóm 200-500+, krónur dumbrauðar efst, grænleitar neðst, 4-5 mm, stíll greindur, um 1,5 mm, hvassyddur til bogadreginn. Fræhnotir 5,2-7 mm, svifhárakrans krónulaga, allt að 1,8 m. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin (Colorado, Utah). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, djúpur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= Flora of North America, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=250067451 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð með fjölærum jurtum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|