Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Cornus sericea
ĂttkvÝsl   Cornus
     
Nafn   sericea
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sveighyrnir
     
Ătt   SkollabersŠtt (Cornaceae)
     
Samheiti   Cornus stolonifera Michx.
     
LÝfsform   Runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl til hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   HvÝtur (ˇßsjßleg blˇm)
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   2-3 m (-5 m)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Margstofna kr÷ftugur, gisgreinˇttur runni, myndar miki­ af rˇtarskotum. Greinar ˙tstŠ­ar og bogsveig­ar. Skrautlegast vi­ tegundina eru skŠrrau­ar greinarnar a­ vetrinum sem eru sÚrlega fallegar me­ snjˇinn Ý bakgrunninum. Greinar jar­lŠgar, b÷rkur ß ungum greinum d÷kkpurpurarau­ur, greinar hßrlausar.
     
Lřsing   Laufin 5-10 sm, oddbaugˇtt, egglaga til oddbaugˇtt-lensulaga, langydd, d÷kkgrŠn ofan, blßgrŠn ne­an me­ a­lŠg hßr bŠ­i ofan og ne­an, ver­a d÷kkpurpura a­ haustinu. Ă­astrengjap÷r 5-7, laufleggir 2,5 sm. Fallegir haustlitir. Blˇmin mˇhvÝt, lÝtil, Ý sk˙fum, sem eru 3-5 sm Ý ■vermßl. Heldur ßfram a­ blˇmstra fram eftir sumri. Blˇmunum fylgja hvÝt (stundum blßleit) ber sÝ­sumars. Aldin hvÝt, hn÷ttˇtt, 6-9 mm brei­. Aldinin eru eftirsˇtt af fuglum, og eru a­ minnsta kost jafn skrautleg ef ekki skrautlegri en blˇmin.
     
Heimkynni   A N AmerÝka.
     
Jar­vegur   Frjˇr, me­alrakur til blautur jar­vegur.
     
Sj˙kdˇmar   Lauf og greinar eru vi­kvŠm fyrir sveppsřkingu, bj÷llum og lirfum st÷ku sinnum.
     
Harka   2
     
Heimildir   1, 4, http://www.missouriboranicalgarden.org
     
Fj÷lgun   Sumar- og vetrargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla a­ vori, haustsßning.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­, Ý ■yrpingar, Ý bl÷ndu­ be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem grˇ­ursett var Ý be­ 1991, ÷nnur planta sem sß­ var til 1982 og grˇ­ursett Ý be­ 1986, einnig eru til tvŠr pl÷ntur sem sß­ var til 1989 og grˇ­ursettar Ý be­ 1993 og ein planta sem sß­ var til 1993 og grˇ­ursett Ý be­ 1994. ---- Har­ger­ tegund og hefur reynst ■okkalega Ý gar­inum, kelur ■ˇ nokku­ mismiki­ frß ßri til ßrs (k:0,5-3) kelur meira Ý frjˇum og gˇ­um jar­vegi. Mß střfa alveg ni­ur ßrlega.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki Ý rŠktun t.d. 'Flaviramea' er me­ gular greinar, 'Elongata' me­ grŠnar greinar, 'Baileyi' er runni allt a­ 3 m hßr og skrÝ­ur ekki, 'Kelseyi' ver­ur a­eins um 50 sm ß hŠ­ og me­ skŠrrau­ar greinar og 'Pendula' sem er lßgvaxinn runni me­ ni­ursveig­ar greinar. Af ■essum yrkjum er a­eins 'Flaviramea' til Ý uppeldi Ý gar­inum en vert vŠri a­ reyna ÷ll hin yrkin.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is