Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Lilium 'Pink Perfection'
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Pink Perfection'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skrautlilja*
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Laukplanta og fj÷lŠringur. Trompetliljublendingur (Trumpet lily Aurelian hybrid).
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur.
     
Blˇmlitur   Purpurableikur me­ gult gin.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   (80)120-180 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   Lilium ĹPink Perfectionĺ er ekki talinn mj÷g har­ger­. Blˇmin eru trektlaga, mj÷g stˇr, ßl˙t, 150-300 mm brei­, falleg, purpurableik me­ gult gin og kryddilm og vita ˙t ß vi­. BlˇmhlÝfarbl÷­ me­ gula odda. St÷nglar eru sterklegir, (80)120-180 sm hßir, upprÚttir. Lauf milligrŠnt, haldast grŠn allt sumari­.
     
Heimkynni   Yrki / Cultivar.
     
Jar­vegur   Frjˇr, me­alrakur og vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   1, Upplřsingar af umb˙­unum, http://www.shelmerdine.com, http://www.davesgarden.com http://www.answers.yahoo.com http://www.tonkinsbulbs.com.au http://www.plantfinde.sunset.com http://www.americanmeadows.com
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ hli­arlaukum. Einnig me­ Šxlilaukum ˙r bla­÷xlunum. Oftast fj÷lga­ me­ laukum sem myndast ne­anjar­ar.
     
Notkun/nytjar   Vaxtarsta­ur ■arf a­ vera sˇlrÝkur e­a Ý hßlfskugga. V÷kvun Ý me­allagi, ■arf reglulega v÷kvun en ekki of mikla. Laukar grˇ­ursettir haust e­a vor, 15 sm dj˙pt og me­ 25 (60-90) sm millibili, planta­ 3 sinnum dřpra en ■eir eru brei­ir, fallegt a­ hafa 3 e­a fleiri lauka saman me­ 15 sm millibili. V÷kvi­ ■egar grˇ­ursett er. Gˇ­ Ý be­ja­ra me­ fj÷lŠringum e­a runnum, ekki sÝst rˇsum og til afskur­ar. HŠttir til a­ ver­a lauflaus ß ne­stu 30 sm og ■vÝ Štti a­ grˇ­ursetja lßgvaxnar tegundir nŠst henni. Vex hratt og vel og ■a­ mß b˙ast vi­ a­ h˙n lifi a.m.k. 10 ßr. Nokku­ ■olin gagnvart stˇrborgarmengun. St÷nglarnir geta ■urft stu­ning ef plantan stendur ßve­urs e­a vex Ý mj÷g nŠringarrÝkum jar­vegi. Mj÷g gˇ­ til afskur­ar.
     
Reynsla   Laukur var keyptur Ý Lystigar­inn 1989, dˇ 1992. Laukur var keyptur Ý Lystigar­inn 1993, dˇ 1996. Annar laukur grˇ­ursettur Ý Lystigar­inn 2003, blˇmstra­i Ý september 2010 og haf­i mynda­ nokkra nřja st÷ngla sÝ­an 2003, er ß gˇ­um sta­ mˇti sˇl og ■ar sem vel er bori­ ß og v÷kva­ ß sumrin.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Trompetliljublendingar (stundum nefndir ┴relÝublendingar (ĹAurelian Hybridsĺ) e­a ÷nnur n÷fn eru notu­), eru stˇrar, hßvaxnar trompetliljur eru komnar af kˇngaliljunni (Lilium regale), hvÝtri, villtri lilju frß Kina, ■. e. ■Šr eru upprunnar ˙r vÝxlfrjˇvgun L. regale, L. sulphureum e­a L. sargentiae Î L. henryi og L. aurelianse nefna sumar heimildir (en hvorki L. auratum nÚ L. speciosum). Blˇmin eru trektlaga e­a skßllaga, vita ˙t ß vi­ e­a dßlÝti­ ni­ur ß vi­ og ilma oftast miki­, oft sÚrstaklega miki­ ß nˇttunni. Allar trompetliljurnar eru dßsamlegar til afskur­ar. ŮŠr ver­a hßvaxnar og oft ■arf a­ binda vi­ ■Šr, ■ar sem fullvaxinn st÷ngullinn getur bori­ meira en 15 stˇr blˇm. Blˇmlitir eru hvÝtir og rjˇmalit yfir Ý gult og bleikt, margar me­ grŠna, br˙na e­a purpuralita slikju ß ytri bor­i. Pl÷nturnar eru oftast 90-180 sm hß, hver st÷ngull ber 6-15 blˇm.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is